sunnudagur, mars 27, 2005
Versnadi i thvi
Kakkalakki fyrir framan rumid okkar. Grannur en langur, um 5 cm. Fyrsta landnam i svefnherberginu svo vitad se. Vid munum sofa i stofunni i nott, eg aetla ad kaupa eyrnatappa a morgun. Hjalp.
|
Ups
Fyrir tha sem lesa thetta blogg adur en their byrja a paskaegginu: Ekki borda paskaegg!!! Eg er s.s. buin ad eta yfir mig og langar mest til ad gubba. Kannski er paskaegg med sykurpudum og hnetum kligjulegra en venjulegt Noa en samt, eg vara ykkur vid! Eitur. Fyrir tha sem lasu thetta en aetla samt ad borda paskaegg, verdi ykkur ad godu og ekki segja ad eg hafi ekki varad ykkur vid!
|
Langur pistill
Nuna er paskadagur. Okezie er buinn ad vera i frii nuna yfir helgina og ad thvi tilefni skruppum vid til Canberra, hofudborgar Astraliu. Thad var bara mjog gaman. Eg held ad fair viti af Canberra og haldi ad Sydney eda Melbourne hljoti ad vera hofudborgin. Thannig var ad thegar fylkin sem mynda Astraliu akvadu ad thau thyrftu a hofudborg ad halda var akvedid ad stofna nyja borg. Thar sem Melbourne og Sydney voru staerstar var akvedid ad nyja borgin yrdi um midja vegu theirra a milli. Thetta var akvedid i lok 19. aldar en ekki vard almennilega ur fyrr en eftir sidari heimstyrjoldina. Thvi eru sendirad heimsins og oll astralska politikin thar stodd en engin strond. Spennandi afangastadur? Hljomar kannski ekki serstaklega vel.
Vid skemmtum okkur hins vegar vel. Forum a fostudeginum goda eins og hann heitir upp a ensku (ekki langur s.s.) og tok ferdalagid um thrja tima. Eins og vidast i heiminum er ekki mikid haegt ad gera a fostudeginum langa, allt lokad og thess vegna urdum vid ansi glod thegar vid saum ad hatid var i bae! Jamm, eg hef nu ekki verid svo fraeg ad hafa farid a thjodlagahatidina hans Gunnsteins a Siglufirdi, en eg hef farid a thjodlagahatid i Canberra! Thetta var alveg ljomandi fint! Alls konar trubadorar og solubasar og utigrill og skemmtilegast af ollu, skrytid folk! Sa sem stod upp ur var madur um fimmtugt med einglyrni og alpahufu sem skoppadi svo skemmtilega um. Thegar hann for ur kyrrstodu i skopp tha let hann einglyrnid poppa ut ur auganu. Ogleymanleg syn.
(Eyglo og Gunnsteinn, eg mun senda ykkur dagskrana fljotlega).
I Canberra skodudum vid lika nokkur sofn og forum i skodunarferd um utungunarstod ithrottamanna. Eins og flestir vita tha eiga Astralir afburda ithrottafolk i bara held eg flestum ithrottagreinum. Their senda s.s. sitt afburdafolk til Canberra i almennilega thjalfun. Vid gengum tharna um ithrottasali og leikvanga og sundlaug med alls konar taekniundrum. Thad sem mer fannst samt otrulegast var ad horfa a fimleikastelpurnar. Thaer yngstu eru 9 ara sem flytja thangad. Thaer aefa 35 tima a viku; Maeta a aefingu klukkan 7 og aefa til 11, fara tha i skolann til klukkan 3. Eftir skola aefa thaer adeins meira og a kvoldin koma kennarar til ad vinna upp med theim thad sem thaer misstu ur um morguninn. Hja flestum endar ferillinn um 18 ara. Er thetta ekki brjalaedi?
Um kvoldid aetludum vid ad skoda stjornurnar i midstod til thess aetlads. Thvi midur var midstodin lokud, thetta atti ad vera hapunkturinn hja mer. Svo var lika kvoldid svo aegifagurt, fullt tungl og margar stjornur synilegar. Eg sa t.d. Orion mer til mikillar furdu. Eg helt ad hann vaeri bara heima. Helt ad thad vaeru allt adrar stjornur her. Mer fannst samt voda notalegt ad sja hann, gott ad vita ad vid erum undir somu stjornunum. Er ekki alveg eins langt i burtu tha. Kannski er jordin bara flot eftir allt saman...?
Eg sa fullt af kengurum a leidinni heim sem og wombats sem eru einhvers konar litlir birnir ad eg held. Thvi midur voru thau oll daud a veginum. Thad tharf greinilega ad keyra med gat a nottunni her.
Ad odru, eg for a fiskimarkadinn i Sydney i vikunni. Thad var mjog skemmtilegt. For ad velta thvi fyrir mer ad eg held ad vid eigum engan fiskimarkad a Islandi. Bara einhverja stora fyrir budirnar, er thad ekki? Eda getur hver sem er keypt thar i sodid? Thad sem var svo skemmtilegt tharna var ad fisksalarnir voru lika med eldadan fisk og franskar, grillada raekju, squid og kolkrabba og thess hattar. Tho lyktin vaeri kannski alveg eins og i blomabud tha vandist hun og thetta var hin besta skemmtun.
Sma paeling, hvernig getur eitthvad eins gott og sukkuladi egg verid svona ohollt? Eg akvad ad taka hle fra nammibindindinu og fa paskaegg. Thadd er voda gott, bara halft en fullt af sukkuladisykurpudum og heslihnetum. Aetla borda thad allt i dag tho thad se kannski alveg eins gott og Noa...
Ad lokum, thad er gott ad gedheilbrigdiskerfid a Islandi er i svona godum malum nuna. Sidast thegar eg vissi var geddeild lokad a hverju ari vegna fjarskorts og gedsjukir bjuggu tha margir hverjir a gotunni. Nuna thurfum vid greinilega a fleirum gedsjukum ad halda og ogrum meir ad segja Bush i barattunni fyrir Bobby. Ekki ad godvildinni og gestrisninni ad spyrja hja Islendingum alltaf hreint. Hver er naestur? Eg legg til Saddam. Vorkenni grey kallinum. Er viss um ad vid kaemumst lika i frettirnar i Astraliu fyrir thad. Verst ad Dali er daudur.
Thangad til naest,
Thorhildur
|
Vid skemmtum okkur hins vegar vel. Forum a fostudeginum goda eins og hann heitir upp a ensku (ekki langur s.s.) og tok ferdalagid um thrja tima. Eins og vidast i heiminum er ekki mikid haegt ad gera a fostudeginum langa, allt lokad og thess vegna urdum vid ansi glod thegar vid saum ad hatid var i bae! Jamm, eg hef nu ekki verid svo fraeg ad hafa farid a thjodlagahatidina hans Gunnsteins a Siglufirdi, en eg hef farid a thjodlagahatid i Canberra! Thetta var alveg ljomandi fint! Alls konar trubadorar og solubasar og utigrill og skemmtilegast af ollu, skrytid folk! Sa sem stod upp ur var madur um fimmtugt med einglyrni og alpahufu sem skoppadi svo skemmtilega um. Thegar hann for ur kyrrstodu i skopp tha let hann einglyrnid poppa ut ur auganu. Ogleymanleg syn.
(Eyglo og Gunnsteinn, eg mun senda ykkur dagskrana fljotlega).
I Canberra skodudum vid lika nokkur sofn og forum i skodunarferd um utungunarstod ithrottamanna. Eins og flestir vita tha eiga Astralir afburda ithrottafolk i bara held eg flestum ithrottagreinum. Their senda s.s. sitt afburdafolk til Canberra i almennilega thjalfun. Vid gengum tharna um ithrottasali og leikvanga og sundlaug med alls konar taekniundrum. Thad sem mer fannst samt otrulegast var ad horfa a fimleikastelpurnar. Thaer yngstu eru 9 ara sem flytja thangad. Thaer aefa 35 tima a viku; Maeta a aefingu klukkan 7 og aefa til 11, fara tha i skolann til klukkan 3. Eftir skola aefa thaer adeins meira og a kvoldin koma kennarar til ad vinna upp med theim thad sem thaer misstu ur um morguninn. Hja flestum endar ferillinn um 18 ara. Er thetta ekki brjalaedi?
Um kvoldid aetludum vid ad skoda stjornurnar i midstod til thess aetlads. Thvi midur var midstodin lokud, thetta atti ad vera hapunkturinn hja mer. Svo var lika kvoldid svo aegifagurt, fullt tungl og margar stjornur synilegar. Eg sa t.d. Orion mer til mikillar furdu. Eg helt ad hann vaeri bara heima. Helt ad thad vaeru allt adrar stjornur her. Mer fannst samt voda notalegt ad sja hann, gott ad vita ad vid erum undir somu stjornunum. Er ekki alveg eins langt i burtu tha. Kannski er jordin bara flot eftir allt saman...?
Eg sa fullt af kengurum a leidinni heim sem og wombats sem eru einhvers konar litlir birnir ad eg held. Thvi midur voru thau oll daud a veginum. Thad tharf greinilega ad keyra med gat a nottunni her.
Ad odru, eg for a fiskimarkadinn i Sydney i vikunni. Thad var mjog skemmtilegt. For ad velta thvi fyrir mer ad eg held ad vid eigum engan fiskimarkad a Islandi. Bara einhverja stora fyrir budirnar, er thad ekki? Eda getur hver sem er keypt thar i sodid? Thad sem var svo skemmtilegt tharna var ad fisksalarnir voru lika med eldadan fisk og franskar, grillada raekju, squid og kolkrabba og thess hattar. Tho lyktin vaeri kannski alveg eins og i blomabud tha vandist hun og thetta var hin besta skemmtun.
Sma paeling, hvernig getur eitthvad eins gott og sukkuladi egg verid svona ohollt? Eg akvad ad taka hle fra nammibindindinu og fa paskaegg. Thadd er voda gott, bara halft en fullt af sukkuladisykurpudum og heslihnetum. Aetla borda thad allt i dag tho thad se kannski alveg eins gott og Noa...
Ad lokum, thad er gott ad gedheilbrigdiskerfid a Islandi er i svona godum malum nuna. Sidast thegar eg vissi var geddeild lokad a hverju ari vegna fjarskorts og gedsjukir bjuggu tha margir hverjir a gotunni. Nuna thurfum vid greinilega a fleirum gedsjukum ad halda og ogrum meir ad segja Bush i barattunni fyrir Bobby. Ekki ad godvildinni og gestrisninni ad spyrja hja Islendingum alltaf hreint. Hver er naestur? Eg legg til Saddam. Vorkenni grey kallinum. Er viss um ad vid kaemumst lika i frettirnar i Astraliu fyrir thad. Verst ad Dali er daudur.
Thangad til naest,
Thorhildur
fimmtudagur, mars 24, 2005
Horkutol!
Jamm, thad er eg. For i sund i dag sem er reyndar ekki i frasogur faerandi (tho eg fai ekki nog af thvi ad monta mig af dugnadnum) nema kannski fyrir tha sok ad sundlaugin var 19 gradur. Sko vatnid. Fannst reyndar eins og thad vaeri kaldara. Innilaugin var full af einhverjum krakkalokkum (sem eru ekki vinsaelli i sundi en kakkalakkar) svo eg akvad ad harka af mer. Hefdi thess vegna getad verid i sjosundi, svo kalt var mer. Thad var ekki svo slaemt ad setja storu tana ofani en thegar kom ad brjostunum var mer ordid ansi kalt. Svo tok alveg heila 50 metra ad safna kjarki til ad stinga hofdinu i. Eg helt i alvoru ad mer vaeri haett vid hjartafalli, eg fekk svona tak eda verk i hjartad. Kannski meiri othaegindi en verkur, vil ekki verda asokud um ykjur! En hetjan eg synti s.s. 1500 metra i 19 gradu hita, an thess ad stoppa thvi tha vard svo kalt!
Annars setti eg inn gestabok her nedarlega til vinstri. Mig langar nefnilega lika ad heyra fra ykkur, tho ekki vaeri nema lina af og til. Thannig ad ef thad er ekki astaeda til ad commenta tha er samt haegt ad hreyfa vid hjarta minu i gestabokinni... Ekki ad eg se eitthvad ad kvarta undan kommentaleysi.... nei nei...
Yfir og ut!
|
Annars setti eg inn gestabok her nedarlega til vinstri. Mig langar nefnilega lika ad heyra fra ykkur, tho ekki vaeri nema lina af og til. Thannig ad ef thad er ekki astaeda til ad commenta tha er samt haegt ad hreyfa vid hjarta minu i gestabokinni... Ekki ad eg se eitthvad ad kvarta undan kommentaleysi.... nei nei...
Yfir og ut!
mánudagur, mars 21, 2005
Og i dag
a hun Matta afmaeli. Til lukku!
|
Daginn eftir kakkalakkann...
var mer allri lokid. Eg var buin ad pakka nidur i huganum og bruna ut a flugvoll thegar eg loksins roadi mig. Ja, thad sem fyllti maelinn thann daginn var mus sem gekk yfir eldhusgolfid eins og ekkert vaeri ad thvi. Fallegi frumskogurinn i bakgardinum minum er sem sagt vidbjodslegur dyragardur. Oll ogedsleg dyr i heiminum bua thar. Eg get lifad med kongulom og jafnvel kakkalokkum en eg get alls ekki umborid mys. Thad skal tekid fram ad thad er ekkert skitugt herna. Vaska alltaf upp strax o.s.frv. og a fostudaginn komu meir ad segja tvaer galvaskar konur og thrifu allt. Thegar musin sast dreif eg mig ut i bud og keypti musagildru og kakkalakkaeitur. Musagildran er mjog nytiskuleg, musin a ad fara inn i holu og tha lokast gildran og madur ser aldrei musina. Gildran er enntha tom og eg vona bara ad musin hafi farid aftur i frumskoginn.
Af kakkalakkanum er hins vegar annad hvort ekkert ad fretta (thad er ad hann bui einhvers stadar i holu hamingjusamur med fjolskyldunni) eda tha ad hann se latinn. Okezie nadi nefnilega einum i eldhusinu um daginn.
Vid forum a rugby leik a laugardaginn. Thad var bara mjog gaman. Eg skildi kannski ekkert alltaf hvad var ad gerast og er ekki enn buin ad na rangstodureglunni en thetta var bara hin besta skemmtun. Thad eru tvaer gerdir af rugby, rugby league og rugby union (baedi i UK og her). Eg hef aldrei nad muninum en hins vegar var eg farin ad skilja ameriskan fotbolta agaetlega thegar thvi timabili lauk. Svo nu er eg algjorlega ruglud a thessu ollu saman.
Nu svo a fostudagskvoldi for eg a stelpudjamm med stelpunum i vinnunni hja Okezie. Thad var bara helv. gaman. Vid forum a vietnamiskan veitingastad og bordudum yfir okkur og drukkum fullt af hvitvini. Svo langadi einhverja i is svo vid brutumst inn i apotekid en af einhverjum astaedum selja thau is. Reyndar selja thau t.d. lika afriskar trommur.
Ja, eg er sem sagt buin ad na mer eftir musarsjokkid og bid bara eftir thvi ad fara til Cobar sem a vist ad hafa minna af thessum kvikindum.
|
Af kakkalakkanum er hins vegar annad hvort ekkert ad fretta (thad er ad hann bui einhvers stadar i holu hamingjusamur med fjolskyldunni) eda tha ad hann se latinn. Okezie nadi nefnilega einum i eldhusinu um daginn.
Vid forum a rugby leik a laugardaginn. Thad var bara mjog gaman. Eg skildi kannski ekkert alltaf hvad var ad gerast og er ekki enn buin ad na rangstodureglunni en thetta var bara hin besta skemmtun. Thad eru tvaer gerdir af rugby, rugby league og rugby union (baedi i UK og her). Eg hef aldrei nad muninum en hins vegar var eg farin ad skilja ameriskan fotbolta agaetlega thegar thvi timabili lauk. Svo nu er eg algjorlega ruglud a thessu ollu saman.
Nu svo a fostudagskvoldi for eg a stelpudjamm med stelpunum i vinnunni hja Okezie. Thad var bara helv. gaman. Vid forum a vietnamiskan veitingastad og bordudum yfir okkur og drukkum fullt af hvitvini. Svo langadi einhverja i is svo vid brutumst inn i apotekid en af einhverjum astaedum selja thau is. Reyndar selja thau t.d. lika afriskar trommur.
Ja, eg er sem sagt buin ad na mer eftir musarsjokkid og bid bara eftir thvi ad fara til Cobar sem a vist ad hafa minna af thessum kvikindum.
fimmtudagur, mars 17, 2005
Vinurinn
er kakkalakki. Jamm, annar kakkalakkinn er kominn i heimsokn. Og thessi er kominn til ad vera held eg bara. Svona thrir sentimetrar a lengd og fljotari ad hlaupa en Marion Jones a sterum. Vid reyndum natturulega ad na honum en thad gekk ekki. Og thegar eg segi "vid" tha meina eg natturulega Okezie. Eg set nefnilega morkin vid kakkalakka. Hugsa ad eg gaeti audveldlega spreyjad einhverju ogedi a hann til ad kala honum en tilhugsunin hljodid sem kaemi vid ad stiga a eda kremja hann setur ad mer hroll. Nu vid satum bara i rolegheitunum vid sjonvarpsglap thegar kakki kom hlaupandi i attina ad okkur. Eg faerdi mig ofar i sofann og sparkadi Okezie framaf til atlogu. Thratt fyrir godan sprett tha nadi lakkinn ad skjotast aftur inn i herbergi i skjol og eina sem Okezie uppskar var halftognadur laervodvi. Hefdi att ad hita upp fyrst. Nu thad var ekkert annad i stodunni en ad setjast aftur thar sem hann var algjorlega horfinn. Thangad til svona halftima sidar ad hann kom aftur eins og hann vildi segja "bababubu" til ad lata elta sig. Thad for a somu leid, Okezie hafdi ekkert i hann svo vid lokudum dyrunum og settum handklaedi i rifuna og aetlum bara ad gleyma thessu. Stundum er thad bara best.
|
mánudagur, mars 14, 2005
Ljott er'da
Nu er eg buin ad lata setja allar myndirnar minar a geisladisk og aetladi ad setja nokkrar a bloggid. Nema hvad, eg get ekki downloadad "hello" svo ef enginn veit um adra lausn tha verdur bid a myndum her.
Eg er loksins byrjud ad hreyfa mig. For i sund i gaer og dag. God laug, 50 metrar og ekki mikid af folki. Synti 700 i gaer og 1100 i dag. Jamm munar ekki um thad loksins thegar madur byrjar... Annars leist mer ekki a blikuna i gaer thvi thad var soldid af poddum a brautinni minni. Vatnid sjalft var tandurhreint og bragdadist af besta klor en svona thrjar kakkalakkalegar poddur (bara adeins minni) og stor drekafluga flutu i djupa endanum. Eg gat ekki ausid theim upp ur lauginni thvi tha myndu thaer koma vid mig svo eg gusadi theim bara a naestu braut. Thaer komu svo oft til baka. Til ad lata poddurnar ekki sla mig of mikid ut af laginu (ekki god afsokun til ad hreyfa sig ekki) tha synti eg allaf med hausinn upp ur sidustu 20 metrana. I dag voru thaer svo farnar - kannski thess vegna framforin i 1100 metrana. Svo keypti eg is.
|
Eg er loksins byrjud ad hreyfa mig. For i sund i gaer og dag. God laug, 50 metrar og ekki mikid af folki. Synti 700 i gaer og 1100 i dag. Jamm munar ekki um thad loksins thegar madur byrjar... Annars leist mer ekki a blikuna i gaer thvi thad var soldid af poddum a brautinni minni. Vatnid sjalft var tandurhreint og bragdadist af besta klor en svona thrjar kakkalakkalegar poddur (bara adeins minni) og stor drekafluga flutu i djupa endanum. Eg gat ekki ausid theim upp ur lauginni thvi tha myndu thaer koma vid mig svo eg gusadi theim bara a naestu braut. Thaer komu svo oft til baka. Til ad lata poddurnar ekki sla mig of mikid ut af laginu (ekki god afsokun til ad hreyfa sig ekki) tha synti eg allaf med hausinn upp ur sidustu 20 metrana. I dag voru thaer svo farnar - kannski thess vegna framforin i 1100 metrana. Svo keypti eg is.
laugardagur, mars 12, 2005
Hver vill og verdur?
Nu tharf einhver ad kenna mer ad setja upp linka fyrir adra bloggara. Erla? Matta? Einhver?
|
Helgin
er buin ad vera mj0g god. Reyndar er bara laugardagskvold nuna en thar sem Okezie var i frii fostudag og laugardag tha flyttum vid helginni.
Annars er alltaf helgi i minu lifi thessa dagana. Eins og eg var buin ad segja ykkur tha forum vid i flug i gaermorgun. Thad var meirihattar. Vorum i loftinu i svona klukkustund og flugum yfir svaedid her og svo hring yfir Sydney. Saum allar strendurnar (sem eru mun minni en madur heldur) og brunna og operuhusid og bara allt. Eg var meir ad segja bara ekkert hraedd enda ymsu von; flugi med Villa vimu, og flugi til Kulusukk og Akureyrar med Erlu einu sinni. Uff, thad var scary.
Eftir flugid skelltum vid okkur til Parramatta i verslunarleidangur. Thad var fint tho vid keyptum bara vekjaraklukku. Annars er gaman ad segja fra skritnu ornefnunum her. Parramatta, Wollongong og Bullaburra eiga natturulega raetur ad rekja til frumbyggjanna og hljota ad thyda eitthvad mun merkilegra en thau hljoma. Svo er her i naesta nagrenni lika Liverpool, Camden og meir ad segja Windsor. Heldur kunnuglegra.
I dag akvadum vid svo ad kanna fjollin betur. Vid buum vid fjallraeturnar her svo vid keyrdum 40 km leid til Katoomba. Thar vorum vid i 1000 metra haed. Thar er tjodgardur sem er ofsalega fallegur med djupum skogivoxnum dolum og haum ljosum klettum. Vid gatum skodad thetta med svona klafi eins og er i Olpunum og vidar. Vid tokum fullt af myndum og eg mun setja allavega eina inn thegar eg get. Eg aetla ad reyna ad skreppa aftur tharna uppeftir thegar Okezie er ad vinna thvi thad er fullt af allskonar galleryum tharna sem mig langar til ad skoda. Annars er ekki vinsaelt hja okkur skotuhjuum ad kaupa nokkurn hlut thessa dagana eftir flutningana. Merkilegt hvad thad er mikid af doti sem fylgir manni tho madur kaupi aldrei neitt!
Vona ad helgin verdi ykkur god - eg er natturulega skrefinu a undan!
|
Annars er alltaf helgi i minu lifi thessa dagana. Eins og eg var buin ad segja ykkur tha forum vid i flug i gaermorgun. Thad var meirihattar. Vorum i loftinu i svona klukkustund og flugum yfir svaedid her og svo hring yfir Sydney. Saum allar strendurnar (sem eru mun minni en madur heldur) og brunna og operuhusid og bara allt. Eg var meir ad segja bara ekkert hraedd enda ymsu von; flugi med Villa vimu, og flugi til Kulusukk og Akureyrar med Erlu einu sinni. Uff, thad var scary.
Eftir flugid skelltum vid okkur til Parramatta i verslunarleidangur. Thad var fint tho vid keyptum bara vekjaraklukku. Annars er gaman ad segja fra skritnu ornefnunum her. Parramatta, Wollongong og Bullaburra eiga natturulega raetur ad rekja til frumbyggjanna og hljota ad thyda eitthvad mun merkilegra en thau hljoma. Svo er her i naesta nagrenni lika Liverpool, Camden og meir ad segja Windsor. Heldur kunnuglegra.
I dag akvadum vid svo ad kanna fjollin betur. Vid buum vid fjallraeturnar her svo vid keyrdum 40 km leid til Katoomba. Thar vorum vid i 1000 metra haed. Thar er tjodgardur sem er ofsalega fallegur med djupum skogivoxnum dolum og haum ljosum klettum. Vid gatum skodad thetta med svona klafi eins og er i Olpunum og vidar. Vid tokum fullt af myndum og eg mun setja allavega eina inn thegar eg get. Eg aetla ad reyna ad skreppa aftur tharna uppeftir thegar Okezie er ad vinna thvi thad er fullt af allskonar galleryum tharna sem mig langar til ad skoda. Annars er ekki vinsaelt hja okkur skotuhjuum ad kaupa nokkurn hlut thessa dagana eftir flutningana. Merkilegt hvad thad er mikid af doti sem fylgir manni tho madur kaupi aldrei neitt!
Vona ad helgin verdi ykkur god - eg er natturulega skrefinu a undan!
fimmtudagur, mars 10, 2005
Aftur i loftid
Einn eigenda apoteksins er flugmadur og i fyrramalid forum vid i flug med honum. Thad verdur spennandi. Eg held ad vid munum fljuga eitthvad med strondinni og svona. Veit svosem ekki meir. Er med vaegan kvida, hef ekki flogid i rellu sidan eg haetti lifi minu med Villa vimu fra Bakka til Eyja. Thad skal tekid fram ad eg for naudug viljug.
Vitid thid um einhvern sem hefur lesid DaVinci Code og Angels and Demons a einni viku? Eg var einmitt ad klara A&D og hun er bara eiginlega alveg eins og DaVinci. God sem sagt. Thad er s.s. brjalad ad gera hja mer sem "Lady of Leisure". Ekki mikid ad fretta af solbrunku. Bara sma rodi kominn a bringuna. Kenni vorn numer 30 um, kemst greinilega ekkert i gegn!
Eg er buin ad gefast upp a hotmailinu minu og aetla nu ad flytja mig yfir a yahoo. Their sem ekki fa post fra mer a naestu klukkutimum gefi sig fram, treysti ekki a ad hafa allar addressur rettar.
Jaeja, aetla ad taka gominn med klornum ur munninum a mer svo eg endi ekki eins og Ross. Loksins buin ad finna hvitunarefni sem virkar.
Endilega kommenta svo, veitir ekki af felagsskapnum fra ykkur thessa dagana.
|
Vitid thid um einhvern sem hefur lesid DaVinci Code og Angels and Demons a einni viku? Eg var einmitt ad klara A&D og hun er bara eiginlega alveg eins og DaVinci. God sem sagt. Thad er s.s. brjalad ad gera hja mer sem "Lady of Leisure". Ekki mikid ad fretta af solbrunku. Bara sma rodi kominn a bringuna. Kenni vorn numer 30 um, kemst greinilega ekkert i gegn!
Eg er buin ad gefast upp a hotmailinu minu og aetla nu ad flytja mig yfir a yahoo. Their sem ekki fa post fra mer a naestu klukkutimum gefi sig fram, treysti ekki a ad hafa allar addressur rettar.
Jaeja, aetla ad taka gominn med klornum ur munninum a mer svo eg endi ekki eins og Ross. Loksins buin ad finna hvitunarefni sem virkar.
Endilega kommenta svo, veitir ekki af felagsskapnum fra ykkur thessa dagana.
miðvikudagur, mars 09, 2005
Thad er ekki haegt ad gera allt i einu!
Eg akvad ad baeta mataraedid thegar eg kom hingad svo nu hef eg ekki bordad sukkuladi i viku en aftur a moti er hafragrautur med banana og odrum avoxtum fastur morgunmatur. Eg verd ad vidurkenna ad mer finnst hafragrautur ekki godur en med sma hunangi og avoxtum er hann ad venjast. Maginn er fullur fram ad hadegi og mig langar ekki einu sinni ad narta neitt a milli mala. Svo borda eg stundum lika hreina jogurt med avoxtum i hadeginu, ekki alltaf samt. En eins og eg segi, thad er ekki haegt ad gera allt i einu, eg er buin ad kaupa bok og dvd med likamsraektaraefingum en ekki enn farin ad bruka hana. Kemur fljott vonandi! Her virdist sem timinn milli 6 og 9 a morgnanna se vinsaelastur til hreyfingar. Vid buum her vid arbakkann og thad er stodug traffik af gangandi folki og skokkandi og flestum med hunda. Eg er a leidinni!
Nu er eg buin ad vera her i viku og hef velt einu mikid fyrir mer. Tok eftir thessu um leid en fannst eins og thad gaeti bara varla verid en nu bara verd eg ad jata fyrir mer sannleikann. Solin fer i vitlausa att! Eg veit reyndar ekkert hvar austur er eda hvad tha heldur hinar attirnar en hitt er ljost ad solin fer fra haegri til vinstri. Ekki skritid ad eg hef verid soldid ringlud thessa vikuna.
Nu svo drap eg fyrsta skordyrid i morgun! Ja, Okezie var i sturtu svo eg vard bara ad taka a honum stora minum. Krumpadi dagblad og gekk haegum skrefum ad bradinni. Agnarsmaum sporddreka. Thad heyrdist ekki einu sinni brak thegar eg med ljoshrada hamradi dagbladinu a litla lifinu. Engin eftirsja thar og med timanum verdur bradin staerri, vitid til!
|
Nu er eg buin ad vera her i viku og hef velt einu mikid fyrir mer. Tok eftir thessu um leid en fannst eins og thad gaeti bara varla verid en nu bara verd eg ad jata fyrir mer sannleikann. Solin fer i vitlausa att! Eg veit reyndar ekkert hvar austur er eda hvad tha heldur hinar attirnar en hitt er ljost ad solin fer fra haegri til vinstri. Ekki skritid ad eg hef verid soldid ringlud thessa vikuna.
Nu svo drap eg fyrsta skordyrid i morgun! Ja, Okezie var i sturtu svo eg vard bara ad taka a honum stora minum. Krumpadi dagblad og gekk haegum skrefum ad bradinni. Agnarsmaum sporddreka. Thad heyrdist ekki einu sinni brak thegar eg med ljoshrada hamradi dagbladinu a litla lifinu. Engin eftirsja thar og med timanum verdur bradin staerri, vitid til!
þriðjudagur, mars 08, 2005
Fyrstu kynnin...
af Ástrolum eru bara fín. Mér hafdi verid sagt ad their vaeru svipadi Íslendingum. Er ekki frá tvhí ad thad sé nokkud til í thví. Ad thví leiti ad:
- Their eru mjog stoltir af afrekum annarra Ástrala í útlondum. Sérstaklega tho Maríu Danaprinsessu. Vissud thid ad hún vaeri Ástrolsk? Thau voru hér núna og thad sem their dádust ad henni. Hún var alltaf talin upp á undan honum (er hann annars ekki yndislegur eitthvad?) og líkt vid Díonu sálugu.
- Their eru mjog stoltir af landinu sínu. Ekkert land fegurra.
- Their eru ekkert sérstaklega kurteisir. Ekkert "excuse me" thegar their rekast utan í mann og Okezie finnst mjog óthaegilegt ad thad er ekkert mikid um "please, thank you" í vinnunni.
Okkur var bodid ut ad borda med eigendum apotekanna og stjornendunum og thau voru oll mj0g almennileg. thad vantadi ekki. Ja og ahugasom, serstaklega um Island (eg hlyt ad eiga avisun hja ferdamalaradi). En thau toludu lika heilmikid um folk og gerdu grin ad thvi. Folk sem vid eigum eftir ad hitta og svona. Kunni ekki almennilega vid thad. Kannski er thad bara thau, ekki Astralir almennt. Hver er eg svosem ad alhaefa...
|
- Their eru mjog stoltir af afrekum annarra Ástrala í útlondum. Sérstaklega tho Maríu Danaprinsessu. Vissud thid ad hún vaeri Ástrolsk? Thau voru hér núna og thad sem their dádust ad henni. Hún var alltaf talin upp á undan honum (er hann annars ekki yndislegur eitthvad?) og líkt vid Díonu sálugu.
- Their eru mjog stoltir af landinu sínu. Ekkert land fegurra.
- Their eru ekkert sérstaklega kurteisir. Ekkert "excuse me" thegar their rekast utan í mann og Okezie finnst mjog óthaegilegt ad thad er ekkert mikid um "please, thank you" í vinnunni.
Okkur var bodid ut ad borda med eigendum apotekanna og stjornendunum og thau voru oll mj0g almennileg. thad vantadi ekki. Ja og ahugasom, serstaklega um Island (eg hlyt ad eiga avisun hja ferdamalaradi). En thau toludu lika heilmikid um folk og gerdu grin ad thvi. Folk sem vid eigum eftir ad hitta og svona. Kunni ekki almennilega vid thad. Kannski er thad bara thau, ekki Astralir almennt. Hver er eg svosem ad alhaefa...
Fyrsta manudinn...
erum vid í Blue Mountains, 70 km frá Sydney. Vid fáum ad vera í stóru húsi vid ánna Nepean. Umhverfid er yndislegt, pálmatré og ýmis onnur tré í gardinum sem og sundlaug og fiskapollur. Svo er líka Husky hundur sem bara sefur eda liggur hreyfingarlaus í gardinum. Eigendur hússins búa í naesta húsi hjá foreldri annars theirra. Thad er ekki gott. Thau eiga thad nefnilega til ad koma á hverjum degi ad ná í geisladiska, wok ponnu o.s.frv. Svo koma thau oft a dag í bakgardinn til ad ná í hundinn. Ekki mikid um labb á naríunum á nedri haedinni, svo mikid er víst. Thau eru samt ágaet, vid bara skiljum thau eiginlega aldrei. Smá galli.
Ég hoppadi haed mina thegar ég vissi af sundlauginni. Ég hef ekki enn farid í hana samt og býst ekki vid thví hédan af. Madur veit nefnilega aldrei hvers konar kvikindi leynast thar. Jordin er alltaf á hreyfingu. Thad eru endalausir maurar úti, ekki inni samt. Hingad til erum vid búin ad veida tvaer kongulaer (tel ekki med thessa litlu graenu sem var í sturtu med mér, ég skvetti bara á hana vatni og sá ekki meir thar sem ég var ekki med gleraugun) og svo einn stór kakkalakki. Okezie fannst hann ekki stór, mér fannst hann stór. Ég held ad Eyrúnu systur minni finnist kakkalakkar skemmtilegir, alla vega tha hlo hun mikid i simann thegar eg uppgotvadi naerveru hans og kalladi a Okezie mer til hjalpar. En eg aetla ad komast yfir alla svona hraedslu, af naudsyn meira en vilja tho. Ja, gleymdi naestum thvi ad minnast a gardedlurnar. Thaer eru samt svo litlar ad thad tekur thvi varla ad segja fra theim, nema ef thaer koma vid mig tha skal eg lata ykkur vita.
|
Ég hoppadi haed mina thegar ég vissi af sundlauginni. Ég hef ekki enn farid í hana samt og býst ekki vid thví hédan af. Madur veit nefnilega aldrei hvers konar kvikindi leynast thar. Jordin er alltaf á hreyfingu. Thad eru endalausir maurar úti, ekki inni samt. Hingad til erum vid búin ad veida tvaer kongulaer (tel ekki med thessa litlu graenu sem var í sturtu med mér, ég skvetti bara á hana vatni og sá ekki meir thar sem ég var ekki med gleraugun) og svo einn stór kakkalakki. Okezie fannst hann ekki stór, mér fannst hann stór. Ég held ad Eyrúnu systur minni finnist kakkalakkar skemmtilegir, alla vega tha hlo hun mikid i simann thegar eg uppgotvadi naerveru hans og kalladi a Okezie mer til hjalpar. En eg aetla ad komast yfir alla svona hraedslu, af naudsyn meira en vilja tho. Ja, gleymdi naestum thvi ad minnast a gardedlurnar. Thaer eru samt svo litlar ad thad tekur thvi varla ad segja fra theim, nema ef thaer koma vid mig tha skal eg lata ykkur vita.
Loksins!
Ja loksins erum vid komin til fyrirheitna landsins. Land solar, hita og skordyra. Loksins segi eg thvi eg held ad thad se taept ar sidan Okezie byrjadi ad senda CV, medmaeli og fleira til Astraliu. Eg held hreinlega ad thad eigi eftir ad vera audveldara ad komast framhja Lykla-Petri thegar thar ad kemur.
Ferdalagid sjalft tok 21 tima og var alls ekkert svo slaemt. Eg held meir ad segja ad eg hafi staekkad sem persona, thad er ordid tholinmodari. Veitti ekki af. Vid kvoddum mommu og systur Okezie a flugvellinum í Manchester í snjókomu. Flugum svo til London og bidum thar i nokkra tíma og héldum svo til Hong Kong. Ég held ad thad hafi verid 11 tíma flug thangad (verd svoldid ruglud ut af ollum tímamuninum) og sváfum vid drjúgan hluta af thvi flugi. Eftir klukkutíma stopp í Hong Kong flugum vid svo í 9 tíma til Sydney. Jamm, ekkert svo slaemt. Horfdum a nokkrar bíómyndir, bordudum tvo morgunverdi, tvo kvoldverdi og eitt snakk. Ég byrjadi á DaVinci (kláradi á tveimur dogum og er nu ad byrja á Angels and Demons) og fattadi svo thegar vid lentum ad ég gleymdi alveg ad spila tetris!
Vid lentum eldsnemma um morgun en samt var 21 stiga hiti. Ég get sagt ykkur thad ad thad for hraedsluhrollur um mig. Ég tholi hita nefnilega ekkert rosalega vel. Reyndar svo ég segi eins og er thá tholi ég hita EKKI. En allavega gat ég hlakkad til ad fara í pils og hlýrabol. Alveg thangad til ad thad kom í ljós ad onnur taskan okkar kom ekki, taskan mín. Var sem sagt í strigaskónum og fotum af Okezie í thrjá daga! Hélt mig bara innandyra.
|
Ferdalagid sjalft tok 21 tima og var alls ekkert svo slaemt. Eg held meir ad segja ad eg hafi staekkad sem persona, thad er ordid tholinmodari. Veitti ekki af. Vid kvoddum mommu og systur Okezie a flugvellinum í Manchester í snjókomu. Flugum svo til London og bidum thar i nokkra tíma og héldum svo til Hong Kong. Ég held ad thad hafi verid 11 tíma flug thangad (verd svoldid ruglud ut af ollum tímamuninum) og sváfum vid drjúgan hluta af thvi flugi. Eftir klukkutíma stopp í Hong Kong flugum vid svo í 9 tíma til Sydney. Jamm, ekkert svo slaemt. Horfdum a nokkrar bíómyndir, bordudum tvo morgunverdi, tvo kvoldverdi og eitt snakk. Ég byrjadi á DaVinci (kláradi á tveimur dogum og er nu ad byrja á Angels and Demons) og fattadi svo thegar vid lentum ad ég gleymdi alveg ad spila tetris!
Vid lentum eldsnemma um morgun en samt var 21 stiga hiti. Ég get sagt ykkur thad ad thad for hraedsluhrollur um mig. Ég tholi hita nefnilega ekkert rosalega vel. Reyndar svo ég segi eins og er thá tholi ég hita EKKI. En allavega gat ég hlakkad til ad fara í pils og hlýrabol. Alveg thangad til ad thad kom í ljós ad onnur taskan okkar kom ekki, taskan mín. Var sem sagt í strigaskónum og fotum af Okezie í thrjá daga! Hélt mig bara innandyra.