Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

sunnudagur, mars 27, 2005

 

Langur pistill

Nuna er paskadagur. Okezie er buinn ad vera i frii nuna yfir helgina og ad thvi tilefni skruppum vid til Canberra, hofudborgar Astraliu. Thad var bara mjog gaman. Eg held ad fair viti af Canberra og haldi ad Sydney eda Melbourne hljoti ad vera hofudborgin. Thannig var ad thegar fylkin sem mynda Astraliu akvadu ad thau thyrftu a hofudborg ad halda var akvedid ad stofna nyja borg. Thar sem Melbourne og Sydney voru staerstar var akvedid ad nyja borgin yrdi um midja vegu theirra a milli. Thetta var akvedid i lok 19. aldar en ekki vard almennilega ur fyrr en eftir sidari heimstyrjoldina. Thvi eru sendirad heimsins og oll astralska politikin thar stodd en engin strond. Spennandi afangastadur? Hljomar kannski ekki serstaklega vel.

Vid skemmtum okkur hins vegar vel. Forum a fostudeginum goda eins og hann heitir upp a ensku (ekki langur s.s.) og tok ferdalagid um thrja tima. Eins og vidast i heiminum er ekki mikid haegt ad gera a fostudeginum langa, allt lokad og thess vegna urdum vid ansi glod thegar vid saum ad hatid var i bae! Jamm, eg hef nu ekki verid svo fraeg ad hafa farid a thjodlagahatidina hans Gunnsteins a Siglufirdi, en eg hef farid a thjodlagahatid i Canberra! Thetta var alveg ljomandi fint! Alls konar trubadorar og solubasar og utigrill og skemmtilegast af ollu, skrytid folk! Sa sem stod upp ur var madur um fimmtugt med einglyrni og alpahufu sem skoppadi svo skemmtilega um. Thegar hann for ur kyrrstodu i skopp tha let hann einglyrnid poppa ut ur auganu. Ogleymanleg syn.
(Eyglo og Gunnsteinn, eg mun senda ykkur dagskrana fljotlega).

I Canberra skodudum vid lika nokkur sofn og forum i skodunarferd um utungunarstod ithrottamanna. Eins og flestir vita tha eiga Astralir afburda ithrottafolk i bara held eg flestum ithrottagreinum. Their senda s.s. sitt afburdafolk til Canberra i almennilega thjalfun. Vid gengum tharna um ithrottasali og leikvanga og sundlaug med alls konar taekniundrum. Thad sem mer fannst samt otrulegast var ad horfa a fimleikastelpurnar. Thaer yngstu eru 9 ara sem flytja thangad. Thaer aefa 35 tima a viku; Maeta a aefingu klukkan 7 og aefa til 11, fara tha i skolann til klukkan 3. Eftir skola aefa thaer adeins meira og a kvoldin koma kennarar til ad vinna upp med theim thad sem thaer misstu ur um morguninn. Hja flestum endar ferillinn um 18 ara. Er thetta ekki brjalaedi?

Um kvoldid aetludum vid ad skoda stjornurnar i midstod til thess aetlads. Thvi midur var midstodin lokud, thetta atti ad vera hapunkturinn hja mer. Svo var lika kvoldid svo aegifagurt, fullt tungl og margar stjornur synilegar. Eg sa t.d. Orion mer til mikillar furdu. Eg helt ad hann vaeri bara heima. Helt ad thad vaeru allt adrar stjornur her. Mer fannst samt voda notalegt ad sja hann, gott ad vita ad vid erum undir somu stjornunum. Er ekki alveg eins langt i burtu tha. Kannski er jordin bara flot eftir allt saman...?

Eg sa fullt af kengurum a leidinni heim sem og wombats sem eru einhvers konar litlir birnir ad eg held. Thvi midur voru thau oll daud a veginum. Thad tharf greinilega ad keyra med gat a nottunni her.

Ad odru, eg for a fiskimarkadinn i Sydney i vikunni. Thad var mjog skemmtilegt. For ad velta thvi fyrir mer ad eg held ad vid eigum engan fiskimarkad a Islandi. Bara einhverja stora fyrir budirnar, er thad ekki? Eda getur hver sem er keypt thar i sodid? Thad sem var svo skemmtilegt tharna var ad fisksalarnir voru lika med eldadan fisk og franskar, grillada raekju, squid og kolkrabba og thess hattar. Tho lyktin vaeri kannski alveg eins og i blomabud tha vandist hun og thetta var hin besta skemmtun.

Sma paeling, hvernig getur eitthvad eins gott og sukkuladi egg verid svona ohollt? Eg akvad ad taka hle fra nammibindindinu og fa paskaegg. Thadd er voda gott, bara halft en fullt af sukkuladisykurpudum og heslihnetum. Aetla borda thad allt i dag tho thad se kannski alveg eins gott og Noa...

Ad lokum, thad er gott ad gedheilbrigdiskerfid a Islandi er i svona godum malum nuna. Sidast thegar eg vissi var geddeild lokad a hverju ari vegna fjarskorts og gedsjukir bjuggu tha margir hverjir a gotunni. Nuna thurfum vid greinilega a fleirum gedsjukum ad halda og ogrum meir ad segja Bush i barattunni fyrir Bobby. Ekki ad godvildinni og gestrisninni ad spyrja hja Islendingum alltaf hreint. Hver er naestur? Eg legg til Saddam. Vorkenni grey kallinum. Er viss um ad vid kaemumst lika i frettirnar i Astraliu fyrir thad. Verst ad Dali er daudur.

Thangad til naest,
Thorhildur

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?