Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

laugardagur, mars 12, 2005

 

Hver vill og verdur?

Nu tharf einhver ad kenna mer ad setja upp linka fyrir adra bloggara. Erla? Matta? Einhver?

Comments:
hæbbb...
kann ekki neitt svoleiðis sorry, langaði bara að segja hæbb......hæbb!!!!
kveðja hlédís :)

p.s hafðu það gott úti, ég öfunda þig rosa mikið. Ástralía hefur alltaf heillað mig voða mikið..hlakka til að sjá myndir hjá þér!
 
Blessuð mín kæra! Hér er allt gott að frétta, var á árshátíð í gær og það var mjög gaman, eina sem ég gæti kvartað yfir þessa dagana er að Þórdís talar bara dönsku. Hlýtur að vera veiki sem er kennd við únglínga :o)
K. Eyrún
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?