Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, mars 17, 2005

 

Vinurinn

er kakkalakki. Jamm, annar kakkalakkinn er kominn i heimsokn. Og thessi er kominn til ad vera held eg bara. Svona thrir sentimetrar a lengd og fljotari ad hlaupa en Marion Jones a sterum. Vid reyndum natturulega ad na honum en thad gekk ekki. Og thegar eg segi "vid" tha meina eg natturulega Okezie. Eg set nefnilega morkin vid kakkalakka. Hugsa ad eg gaeti audveldlega spreyjad einhverju ogedi a hann til ad kala honum en tilhugsunin hljodid sem kaemi vid ad stiga a eda kremja hann setur ad mer hroll. Nu vid satum bara i rolegheitunum vid sjonvarpsglap thegar kakki kom hlaupandi i attina ad okkur. Eg faerdi mig ofar i sofann og sparkadi Okezie framaf til atlogu. Thratt fyrir godan sprett tha nadi lakkinn ad skjotast aftur inn i herbergi i skjol og eina sem Okezie uppskar var halftognadur laervodvi. Hefdi att ad hita upp fyrst. Nu thad var ekkert annad i stodunni en ad setjast aftur thar sem hann var algjorlega horfinn. Thangad til svona halftima sidar ad hann kom aftur eins og hann vildi segja "bababubu" til ad lata elta sig. Thad for a somu leid, Okezie hafdi ekkert i hann svo vid lokudum dyrunum og settum handklaedi i rifuna og aetlum bara ad gleyma thessu. Stundum er thad bara best.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?