Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

mánudagur, mars 14, 2005

 

Ljott er'da

Nu er eg buin ad lata setja allar myndirnar minar a geisladisk og aetladi ad setja nokkrar a bloggid. Nema hvad, eg get ekki downloadad "hello" svo ef enginn veit um adra lausn tha verdur bid a myndum her.

Eg er loksins byrjud ad hreyfa mig. For i sund i gaer og dag. God laug, 50 metrar og ekki mikid af folki. Synti 700 i gaer og 1100 i dag. Jamm munar ekki um thad loksins thegar madur byrjar... Annars leist mer ekki a blikuna i gaer thvi thad var soldid af poddum a brautinni minni. Vatnid sjalft var tandurhreint og bragdadist af besta klor en svona thrjar kakkalakkalegar poddur (bara adeins minni) og stor drekafluga flutu i djupa endanum. Eg gat ekki ausid theim upp ur lauginni thvi tha myndu thaer koma vid mig svo eg gusadi theim bara a naestu braut. Thaer komu svo oft til baka. Til ad lata poddurnar ekki sla mig of mikid ut af laginu (ekki god afsokun til ad hreyfa sig ekki) tha synti eg allaf med hausinn upp ur sidustu 20 metrana. I dag voru thaer svo farnar - kannski thess vegna framforin i 1100 metrana. Svo keypti eg is.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?