Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

laugardagur, mars 12, 2005

 

Helgin

er buin ad vera mj0g god. Reyndar er bara laugardagskvold nuna en thar sem Okezie var i frii fostudag og laugardag tha flyttum vid helginni.
Annars er alltaf helgi i minu lifi thessa dagana. Eins og eg var buin ad segja ykkur tha forum vid i flug i gaermorgun. Thad var meirihattar. Vorum i loftinu i svona klukkustund og flugum yfir svaedid her og svo hring yfir Sydney. Saum allar strendurnar (sem eru mun minni en madur heldur) og brunna og operuhusid og bara allt. Eg var meir ad segja bara ekkert hraedd enda ymsu von; flugi med Villa vimu, og flugi til Kulusukk og Akureyrar med Erlu einu sinni. Uff, thad var scary.

Eftir flugid skelltum vid okkur til Parramatta i verslunarleidangur. Thad var fint tho vid keyptum bara vekjaraklukku. Annars er gaman ad segja fra skritnu ornefnunum her. Parramatta, Wollongong og Bullaburra eiga natturulega raetur ad rekja til frumbyggjanna og hljota ad thyda eitthvad mun merkilegra en thau hljoma. Svo er her i naesta nagrenni lika Liverpool, Camden og meir ad segja Windsor. Heldur kunnuglegra.

I dag akvadum vid svo ad kanna fjollin betur. Vid buum vid fjallraeturnar her svo vid keyrdum 40 km leid til Katoomba. Thar vorum vid i 1000 metra haed. Thar er tjodgardur sem er ofsalega fallegur med djupum skogivoxnum dolum og haum ljosum klettum. Vid gatum skodad thetta med svona klafi eins og er i Olpunum og vidar. Vid tokum fullt af myndum og eg mun setja allavega eina inn thegar eg get. Eg aetla ad reyna ad skreppa aftur tharna uppeftir thegar Okezie er ad vinna thvi thad er fullt af allskonar galleryum tharna sem mig langar til ad skoda. Annars er ekki vinsaelt hja okkur skotuhjuum ad kaupa nokkurn hlut thessa dagana eftir flutningana. Merkilegt hvad thad er mikid af doti sem fylgir manni tho madur kaupi aldrei neitt!

Vona ad helgin verdi ykkur god - eg er natturulega skrefinu a undan!

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?