Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

þriðjudagur, september 13, 2005

 

Vóhóóóó - ég er orðin bloggóð

Ég gleymdi bara að þakka Flugleiðum alveg kærlega fyrir að ætla að fara loksins að fljúga í áætlunarflugi til Manchester. Passar einmitt að ég sé flutt og eigi ekki nokkurn möguleika á að nýta mér þetta. Fannst einmitt mjög gaman að vesenast þetta til London eftir hinum ýmsu misleiðinlegu (en öllum leiðinlegum) leiðum og vera alltaf drulluþreytt eftir þetta allt saman. Vona bara að þetta verði nógu ódýrt hjá þeim líka - bara svona til að strá salti í sárin. Takk takk.

Comments:
Það er nú varla hægt að vera miklu sárari!
Ragna frænka
 
nei er það nokkuð?
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?