laugardagur, desember 17, 2005
Allt í lagi Erla, ég skal gera þetta...
7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey
1. Roadtrip um Bandaríkin
2. Fara á U2 tónleika, helst á Írlandi
3. Læra spænsku
4. Finna leið til að bjarga heiminum
5. Byggja hús
6. Klára þennan lista
7. Vökva garðinn nógu oft til að grasið verði grænt
7 hlutir sem ég get gert
1. Nánast farið úr axlarlið og þumalputtalið og með því látið aðra fá klígju.
2. Vélritað mjög hratt.
3. Sofnað hvar og hvenær sem er.
4. Farið í sólbað um jólin.
5. Borðað vínber og fíkjur úr garðinum mínum.
6. Rifist upp úr svefni
7. Brúnað kartöflur
7 hlutir sem ég get ekki gert
1. Sungið
2. Sagt brandara
3. Fengið sólbrúnku
4. Stundað líkamsrækt
5. Skroppið heim um jólin - eins og ég væri til í það.
6. Synt í mjög köldu vatni.
7. Stokkið fallhlífarstökk
7 frægir karlmenn sem „heilla“ mig
1. Paolo Maldini
2. Elvis
3. Luis Figo
4. Ashton Kutcher
Mér dettur bara ekki neinn annar í hug
7 orð sem ég segi oft
1. Lilliane Brady Village
2. Sorry
3. Thank you
4. Ha?
5. Ái!
6. Shit
7. Hello
Þetta var hrikalega erfitt svo ég ætla ekki að kitla neinn... nema Möttu, hún hefur gott af því að gera þetta ;)
|
1. Roadtrip um Bandaríkin
2. Fara á U2 tónleika, helst á Írlandi
3. Læra spænsku
4. Finna leið til að bjarga heiminum
5. Byggja hús
6. Klára þennan lista
7. Vökva garðinn nógu oft til að grasið verði grænt
7 hlutir sem ég get gert
1. Nánast farið úr axlarlið og þumalputtalið og með því látið aðra fá klígju.
2. Vélritað mjög hratt.
3. Sofnað hvar og hvenær sem er.
4. Farið í sólbað um jólin.
5. Borðað vínber og fíkjur úr garðinum mínum.
6. Rifist upp úr svefni
7. Brúnað kartöflur
7 hlutir sem ég get ekki gert
1. Sungið
2. Sagt brandara
3. Fengið sólbrúnku
4. Stundað líkamsrækt
5. Skroppið heim um jólin - eins og ég væri til í það.
6. Synt í mjög köldu vatni.
7. Stokkið fallhlífarstökk
7 frægir karlmenn sem „heilla“ mig
1. Paolo Maldini
2. Elvis
3. Luis Figo
4. Ashton Kutcher
Mér dettur bara ekki neinn annar í hug
7 orð sem ég segi oft
1. Lilliane Brady Village
2. Sorry
3. Thank you
4. Ha?
5. Ái!
6. Shit
7. Hello
Þetta var hrikalega erfitt svo ég ætla ekki að kitla neinn... nema Möttu, hún hefur gott af því að gera þetta ;)