Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

miðvikudagur, apríl 11, 2007

 

12 ára pæja


Þetta er hún Kristín Kara bróðurdóttir mín en hún er 12 ára í dag. Til hamingju með daginn elsku Kristín mín.
Myndin var tekin síðasta haust á Hvammstanga og heldur Kristín á Sprella sínum klæddum í dúkkunáttkjól sem ég fékk frá mömmu 1986. Kjóllinn er sem sagt 9 árum eldri en Kristín Kara. Það þarf nú varla að taka það fram (en er þó sjálfsagt) að Kristín er yndisleg stelpa, skemmtileg, góð og sæt.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?