Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

sunnudagur, júlí 09, 2006

 

Hann á ammælídag...

Jakob frændi minn er 6 ára í dag! Tíminn líður! Hann er að venju staddur á þjóðlagahátíðinni á Siglufirði.

Comments:
Fyrir hönd Jakobs.. takk. Hann átti góðan afmælisdag á Sigló, það kom fullt af fólki og fékk pylsur og rabbabaraköku. Hann er mjög ánægður með að vera orðinn 6 ára og tilkynnir gjarnan fólki á förnum vegi um þessi tímamót.
Annars hlökkum við mikið til að fá ykkur. Sindri ætlar sko að lána Arinze Tómsi rúmið sitt og margt fleira og við ræðum þetta reglulega. Hann segist vera stóri frændi og er upptekinn af því!
Eygló.
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?