Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

laugardagur, júlí 08, 2006

 
Bara svona af því að maður er svo sætur... Núna veit pabbinn að það er ekki sniðugt að fljúga í flugvél rétt eftir að maður er búinn að borða...

Þess má svo geta að það eru 27 dagar í heimkomu en bara 16 dagar þangað til við leggjum af stað.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?