Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

sunnudagur, apríl 23, 2006

 

23. apríl

Í dag missi ég af fermingu og fermingarveislu Þórdísar Bjargar! Til hamingju með daginn Þórdís mín.

Og síðustu 42 árin hefur þessi dagur líka verið afmælisdagur stóra bróður. Til hamingju með það Raggi Kalli minn.

Við Ástralirnir verðum með ykkur í anda og fáum okkur eitthvað sætt í gogginn svona bara til að vera með...

Comments:
nike travis scott
kd shoes
kyrie shoes
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?