miðvikudagur, febrúar 22, 2006
Til
hamingju með afmælið Gullan mín! Fyrir þá sem ekki fylgjast með þá er hún núna í London að bjarga heiminum, er alla vega búin að læra hvernig á að gera það.
|
Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.