Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

miðvikudagur, febrúar 01, 2006

 
Eitthvað var ég fljót á mér að fagna loftkælingunni. Hún virkaði ekki í morgun! Í dag er búið að vera ó svo heitt og við svitnum hér saman litla fjölskyldan. Það kom í ljós að mennirnir sem settu upp kælinguna gerðu það ekki alveg rétt svo allt gasið á henni lak út og við þurfum að fá annan mann sem er voða bissí til að laga það. Vona bara að það verði lagað á morgun, við höldum ekki út svona mikinn hita!

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?