fimmtudagur, desember 15, 2005
Meira af baby shower
Ég er búin að ná mér nokkurn veginn eftir gærdaginn. Í dag fékk ég svo fleiri gjafir frá konum sem komust ekki í gærkvöldi. Stillti herlegheitunum upp svo að þið gætuð séð líka. Finnst ykkur þetta ekki brjálæði?
|