Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, desember 15, 2005

 

Meira af baby shower

Ég er búin að ná mér nokkurn veginn eftir gærdaginn. Í dag fékk ég svo fleiri gjafir frá konum sem komust ekki í gærkvöldi. Stillti herlegheitunum upp svo að þið gætuð séð líka. Finnst ykkur þetta ekki brjálæði?



Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?