Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

miðvikudagur, nóvember 30, 2005

 

Fyrstu myndir...

Eg aetladi ad vera buin ad skanna thessar myndir inn fyrir longu en thetta er fra sonarnum um midjan oktober. Eg reyndi ad klippa ut eina af myndunum ut og setja bara hana inn en thad tokst ekki. Efri myndirnar tvaer eru af andlitinu, enni, nebbi, varir og haka. Nedri til vinstri er af handlegg og su til haegri er af ilinni.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?