Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

mánudagur, október 24, 2005

 

Heimboð fyrir alla...

...sem vildu um helgina. Okezie skildi útidyralykilinn eftir í skránni frá 1 á laugardaginn þangað til hann fór út að skokka um sólarhring síðar. Held samt að enginn hafi þegið boðið, ipodinn er alla vega enn á sínum stað. Við erum því jöfn að stigum núna skötuhjúin, ég gleymdi einu sinni að slökkva á bakaraofninum yfir heila nótt.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?