fimmtudagur, september 08, 2005
Veðurfregnir
Hitastig 27 gráður.
Flugnafjöldi ein trilljón.
Það er að koma sumar og hitastigið fer sífellt hækkandi. Í dag var hálfóbærilegt ef svo má segja. Táfýlan magnast, svitablettir á baki og það sem verst er: Flugurnar eru svo ótrúlega margar. Ég gekk heim úr vinnunni með lokaðan munn, lokuð augu og andaði bara út með nefinu. Og þetta er víst bara byrjunin. Ég bíð spennt eftir 40 stiga hita og tíu trilljón flugum.
|
Flugnafjöldi ein trilljón.
Það er að koma sumar og hitastigið fer sífellt hækkandi. Í dag var hálfóbærilegt ef svo má segja. Táfýlan magnast, svitablettir á baki og það sem verst er: Flugurnar eru svo ótrúlega margar. Ég gekk heim úr vinnunni með lokaðan munn, lokuð augu og andaði bara út með nefinu. Og þetta er víst bara byrjunin. Ég bíð spennt eftir 40 stiga hita og tíu trilljón flugum.