þriðjudagur, september 13, 2005
Meira af tölum
Ekki að það sé alveg eins merkilegt og að verða 106 ára þá er það samt nokkuð merkilegt að foreldrarnir mínir áttu 41. árs brúðkaupsafmæli í gær. Ég gleymdi að óska þeim til hamingju þá svo ég geri það bara núna -Til hamingju. Vel af sér vikið
|