Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

þriðjudagur, ágúst 16, 2005

 

Singapore

Tha erum vid komin til Singapore og reyndar buin ad vera i ruman dag. Vid haettum vid ad gista a flugvellinum og forum a motel og eg er ekki fra thvi ad thad hafi verid med betri akvordunum. Flugid var ekkert mal, 8 timar ekki mikid eftir 21 tima fra Englandi til Astraliu. Svo eru flugvelarnar svo frabaerar, 20 biomyndir og eg veit ekki hvad margir sjonvarpsthaettir til ad horfa a. Eg matti bara ekkert vera ad thvi ad spila Tetris eda byrja a Harry Potter bokinni. Vid komum svo hingad um thrju og forum strax i sma konnunarleidangur. Hingad til erum vid s.s. buin ad fara tvisvar i "baeinn", i frabaeran fuglagard og til "Little India". Hotelid er mjog fint en soldid afskekkt. Thad gerir svo sem ekki mikid til thar sem thad er okeypis skutla sem fer reglulega i baeinn og svo er eyjan ekkert mjog stor og taxi ekki dyr. A morgun er planid ad fara til Sentosa sem er eyja her rett hja og svo i "night safari" um kvoldid. Vid thurfum lika ad fara i dyragardinn sem er vist med theim flottari. Tilgangur thess ad vid erum ad eyda tima i tolvu er hins vegar sa ad vid erum ad tekka a verdum a hinum ymsustu myndavelum og thess hattar til ad bera saman vid her. Vid erum buin ad skoda soldid og buin ad lata pina okkur til ad kaupa ymislegt af innfaeddum. Okezie a til daemis von a sersaumudum buxum her hja manni sem var ansi agengur, baedi i maelingum og solu. Innfaeddir eru her blanda af Kinverjum og Indverjum eda folki af thvi bergi brotnu eins og thar segir. Svo er lika einhver slatti af Malay og Tamilum. Folk er almennt mjog almennilegt og hjalpsamt og vid erum buin ad eiga mjog godan dag.

Allavega, a ekki von a thvi ad skrifa aftur fyrr en kannski fra Bangkok en thangad forum vid a fostudaginn.

Comments:
gaman að fá fréttir úr ferðalaginu, mín kæra.
Eyrún
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?