þriðjudagur, júlí 26, 2005
ég trúi á...
Af því tilefni að afmæli er búið og því ekki viðeigandi að hafa það sem fyrirsögn og ekki síður því að síðustu tvo daga hef ég setið sveitt við að búa til jarðarfarar bælking um mann sem dó fyrir helgi þá tók ég þetta próf og set hér á síðuna. Ég held ég sé nú búin að læra faðirvorið og trúarjátninguna á ensku og jafnvel líka Guð-blessi-þig-og varðveiti. Yfirmaður minn er líka meðhjálpari í kirkjunni og ég hef vægan grun um að henni finnist hún eitthvað þurfa að hressa upp á trúarhitann hjá mér.
|
You scored as Christianity. Your views are most similar to those of Christianity. Do more research on Christianity and possibly consider being baptized and accepting Jesus, if you aren't already Christian. Christianity is the second of the Abrahamic faiths; it follows Judaism and is followed by Islam. It differs in its belief of Jesus, as not a prophet nor historical figure, but as God in human form. The Holy Trinity is the concept that God takes three forms: the Father, the Son (Jesus), and the Holy Ghost (sometimes called Holy Spirit). Jesus taught the idea of instead of seeking revenge, one should love his or her neighbors and enemies. Christians believe that Jesus died on the cross to save humankind and forgive people's sins.
Which religion is the right one for you? (new version) created with QuizFarm.com |