Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.
fimmtudagur, maí 05, 2005
vildi bara deila því með ykkur að öll vökvunin hefur borið smá árangur