laugardagur, apríl 02, 2005
Orange
Ja mer tokst ad draga bilstjorann med mer til Orange i dag. Eins og eg var buin ad skrifa adur tha er thar matarhatid sem stendur yfir fra 1.april til 10. I dag atti sem sagt ad fara a thennan girnilega matarmarkad og smakka a godgaeti fra 50 framleidendum avaxta, vins og annars matarkyns. Namm. Thad tok rumlega thrja tima ad keyra til Orange sem thykir ekki mikid her. Erum meir ad segja naestum a sama hnitinu a landakortinu svo nalaegt thykir thetta. Thegar til Orange var komid kom hins vegar i ljos ad matarhatidin er ekki fyrr en a morgun! Thegar eg labbadi ur upplysingamidstodinni og aftur i bil til ad segja Okezie frettirnar tha spadi eg mikid i hvort eg aetti kannski bara ad hukka mer far aftur heim i stadinn fyrir ad segja honum thetta. Thriggja tima akstur i 27 stiga hita og glampandi sol til einskis. Einhvern veginn tha var ekkert annad spennandi ad gera tharna svo vid keyrdum a nokkra sveitabaei sem selja avexti. Eg bordadi bestu raspberries (thad er ekki rifsber) i heimi. Svo keypti eg lika nytind jardarber og ferskar fikjur. Thaer voru lika guddomlegar. Ja og fagurraudar perur. Eg get sko sagt ykkur fullt af matarsogum!
Til ad baeta upp fyrir samtals 6 tima keyrslu til einskis for eg med Okezie a kra til ad horfa a rugby. Horfdi a med miklum ahuga og geispadi eiginlega ekkert. Annars er eg eiginlega farin ad skilja thetta og hef svona agaetlega gaman af (ef thad er ekkert annad ad horfa a). Krain var meira svona klubbur sem allir ur nagrenninu fara a. Ef madur er ekki medlimur tha tharf madur ad skra sig inn og borga meira fyrir busid. Tharna voru fjolskyldur med litla krakka og gamlir menn og fullt af folki ad vedja a ithrottir og spila i peningakossum. Mjog ahugavert og skemmtilegt.
|
Til ad baeta upp fyrir samtals 6 tima keyrslu til einskis for eg med Okezie a kra til ad horfa a rugby. Horfdi a med miklum ahuga og geispadi eiginlega ekkert. Annars er eg eiginlega farin ad skilja thetta og hef svona agaetlega gaman af (ef thad er ekkert annad ad horfa a). Krain var meira svona klubbur sem allir ur nagrenninu fara a. Ef madur er ekki medlimur tha tharf madur ad skra sig inn og borga meira fyrir busid. Tharna voru fjolskyldur med litla krakka og gamlir menn og fullt af folki ad vedja a ithrottir og spila i peningakossum. Mjog ahugavert og skemmtilegt.