miðvikudagur, apríl 27, 2005
Ný könnun
Ég á hér í miklum hugleiðingum í dag og hef því sett inn nýja könnun hér til vinstri á síðunni. Plís plís plís takið þátt og ég skal launa ykkur með löngu og skemmtilegu bloggi! Ef ekkert af svörunum á við þá endilega skrifið í komment það sem ykkur finnst. Takk takk!
Comments:
<< Home
|
Tók þátt en finnst ekkert af þessu passa alveg. Ég held að það sem geri okkur að íslendingum er að okkur finnst við vera íslendingar.... t.d. vestur íslendingar sem finnst þeir vera íslendingar þó þeir hafi aldrei komið hingað, og tali ekki málið. Kveðja, Eygló.
Skrifa ummæli
<< Home