þriðjudagur, apríl 19, 2005
Myndaalbúm
Ég er búin að eyða öllum deginum í að búa til þetta myndaalbúm handa ykkur. Ætlar einhver að heimsækja okkur?
|
Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.