Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

föstudagur, apríl 01, 2005

 

Ljott ad plata!

Her verdur ekkert aprilgabb. Thad er nefnilega ljott ad plata. Eg oska hins vegar eftir sogum af godu gabbi. Oblogghaefar sogur ma senda a thorhildur_ingadottir@yahoo.com.au . Fyrir tha sem vilja hrekkja maeli eg med thvi ad kaffi eda tomatsosa se sett i sturtuhaus. Thad aetti ad vera skondid.

Meir af mat. Eg var ad koma fra hunangsverksmidju. Keypti mer krukkur af blaberjahunangi og engiferhunangi. Eg hef alltaf elskad hunang og bordad thad med braudi eda bara ur skeid. Reyndar stalst eg lika stundum i Golden Syrup ljonadosina hja mommu. Gaeti alveg hugsad mer ad gera thad aftur. En aftur ad hunanginu. Thad var allskonar hunang til ad prufa. Mer fannst allt gott nema eitt med lavander. Thad er eitthvad skrytid bragdefni. Blomafyla af thvi. Eg er algjor sucker fyrir svona heimatilbunu. Kenni Bardusu um. Og kannski lika mommu og allri hennar heimaframleidslu. Eg aetla einvhern timann ad bua til svona gott tomata/appelssinumarmeladi og baka marmarakoku og kleinur. Ja og fiskibollur og kjotbollur ef eg eignast einhvern timann krakkalinga. Sleppi samt slaturgerd. Thad er nog af godum mat til i heiminum, engin thorf a slatri.

Kannski forum vid i ferdalag til Orange a morgun. Thar er matar/uppskeruhatid. Mig langar, se til hvad tekst ad draga Okezie med.

Comments:
Sæl frænka mín
Mér sýnist á upptalningunni að þú hafir verið svöng þegar þú skrifaðir þetta. Ég deili áhuganum á hunanginu, það hljómar spennandi. Drífðu þig nú til slátrarans, keyptu nokkur slátur og láttu vaða í sláturgerð. Heitt slátur og lifrarpylsa í kvöldmatinn! Svo svíður þú nokkra hausa á morgun og hefur sviðaveislu fyrir gesti og gangandi.
Góða helgi, Ragna
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?