miðvikudagur, apríl 13, 2005
Konnun
Til ad svala forvitni minni (og syna tolvuhaefileikana...) setti eg upp konnun her til hlidar. Endilega takid thatt, mjog audvelt fyrir ykkur og gaman fyrir mig ad sja skiptinguna. Svo ef einhver kikir stundum a siduna en hefur aldrei kommentad eda skrifad i gestabokina tha hvet eg sa hinn sama ad gera thad sem fyrst. Ekkert leynimakk plis.
Ad lokum lofa eg pistli a morgun. Er mikid ad paela i muninum a Englendingum, Astrolum og Islendingum, tharf adeins ad hugsa thetta betur adur en eg festi a blad...
|
Ad lokum lofa eg pistli a morgun. Er mikid ad paela i muninum a Englendingum, Astrolum og Islendingum, tharf adeins ad hugsa thetta betur adur en eg festi a blad...