Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

mánudagur, apríl 11, 2005

 

Cobar

Okei, hingad erum vid komin loksins. Thad er eiginlega mjog skrytid samt. Sidustu 2 daga finnst mer eins og eg half haldi nidri mer andanum. Veit eiginlega ekki hvort eg eigi ad grata eda hlaegja. Vid erum svo fjarri annarri byggd ad okkur finnst ekki taka thvi ad kaupa bil. Eg aetla ad reyna ad lysa thessu ollu med plusum og minusum.

Plusar:

Minusar:

Mer dettur ekkert fleira i hug nuna en sem stendur eru plusarnir fleiri en minusarnir... Thad thydir ekki ad vid seum alveg dolfallin fyrir stadnum. Nei nei, mer finnst thetta eiginlega eins adstada og ad vera togarasjoari eda ad vinna a borpalli. Eg vona bara ad eg finni fljotlega vinnu sem mer likar. Vid erum lika hundhraedd um ad okkur eigi eftir ad leidast alveg hrikalega herna. Vid verdum bara ad sja til og reyna ad vera sem bjartsynust og opnust fyrir hlutunum.


Comments:
Plan A - Komdu þér sem allra fyrst í leikfélag, kirkjukór, skákfélag, kvenfélag, Lions, bútasaumshóp, námskeið, JC eða ég veit ekki hvað á staðnum til að troða þér innanum fólk.
Plan B - sinntu öllum mögulegum hannyrðum undir þessum bláa himni í hengirólu á veröndinni.
Plan C - einbeittu þér að maurastríðinu.
 
Þetta hljómar nú ágætlega hjá ykkur, ég meina við hverju bjuggust þið??? En hvernig eru atvinnuhorfurnar hjá þér, veistu hvort það er atvinnuleysi eða ekki? Mér líst vel á plönin hennar Hrafnhildar. Reyndi að hringja í þig í kvöld en án árangurs, var á tali (kl. 23:13) Góða nótt mín kæra. Eyrún
 
siminn er pinu vidkvaemur. Eftir tiltektina miklu tha kom enginn sonn. Thad aetti samt eiginlega aldrei ad vera a tali thvi vid erum med breidband.
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?