Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, apríl 14, 2005

 

'Anaegd - og ekki

Nu er eg anaegd thvi eg er komin med skype netsimann og er buin ad spjalla vid Gullu og Eyrunu. Fyrir tha sem hafa skype tha er nafnid mitt thorhilduringadottir. Besti timinn til ad hitta a mig er fra 10 a kvoldin til 1 daginn eftir. Tolvan hja mer er sitengd.

Eg er ekki anaegd med heimsoknina fra gomlum vini. Jamm, 5 minutum eftir ad Okezie for i vinnuna sa eg leynigest i tolvuherberginu. Stor kakki med langa falmara helt hann aetti hurdina ut a verond. Tveir kostir voru i stodunni, annar sa ad loka tolvuherberginu og opna ekki fyrr en kakkalakkamordinginn kaemi heim. Hinn kosturinn, sa betri sem eg audvitad tok, var ad na i glaert massivt glas, draga andann djupt, hugsa ekki um hvort ovinurinn vaeri fleygur og smella glasinu yfir hann og vona ad hann skridi ekki yfir berar taernar i leidinni. Eitthvad eru taugarnar ordnar betri en fyrir manudi svo thegar lakkinn hljop stuttan spotta i attina til min vard eg bara einbeittari og nadi honum. Meir ad segja nadi eg honum inn i glasid og ad setja glasbrunina yfir einn af fotunum svo hann gat ekki hreyft sig. Skohh mina. Godmennska min er natturulega oumdeilanleg thar sem eg vorkenndi ofetinu ad vera fastur og losadi hann. Nu er hann hins vegar afvelta eftir nokkrar stokktilraunir og verdur thad thangad til hinn hugrakki (okezie) kemur heim. Hei, eg er allavega ekki ein heima.

Ekki gleyma konnuninni.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?