Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

mánudagur, apríl 04, 2005

 

Adam var ekki lengi i paradis!

Mer skilst a nokkrum ad kakkalakkasogum se saknad. Ja, kotid hefur verid kakkalakkalaust i sma tima og svaf eg svo oendanlega vel medan a thvi stod. En i gaer kom einn. Eg held ad thetta atvik se med thvi komiskasta sem hefur sest. Vid vorum nykomin heim ur bio og vorum ad fa okkur eitthvad braudsnarl. Eg blandadi mer djus og aetladi ad gripa braudbollu thegar eg sa raudan vaenan kakkalakka A BORDINU vid hlidina a braudbollunum. Eg tok thetta lika stokk aftur fyrir mig og veinadi i taugaveiklun og skvetti ollu ovart ur glasinu yfir bordid, eldavelina og golfid. Okezie stod tharna vid hlidina a mer, hafdi ekki sed kakkalakkann og vissi ekki hvadan a sig stod vedrid. Upp hofst hinn vanalegi eltingaleikur sem stod reyndar ekki lengi yfir thvi Okezie er ordinn svona finn kakkalakkaveidimadur. Hann nadi lakkanum i plastboka og kreisti svo gult sull vall ur honum. Thar sem eg hef verid bedin um sonnunargagn i formi mynda greip eg myndavelina og tok mynd af honum med magan upp i loftid. Myndin kemur her thegar eg hef adgang ad betri tolvu. En viti menn, thetta var ekki allt buid. Eftir myndatokuna lifnadi kakkalakkinn vid og nadi ad stokkva a golfid og hlaupa af stad en hafdi sem betur fer ekki erindi sem erfidi thar sem honum var nad fljott aftur og hann kreistur mun betur og lengur i thetta sinn, settur i ruslid og ruslid i tunnuna. Eg er ekki fra thvi ad eg hafi fengid vaegt taugaafall yfir thessu ollu thvi eg var flissandi odru hvoru allt kvoldid yfir thessu. Eg vona bara ad kakkalakkar hafi verid gerdir utlaegir fra Cobar en thangad forum vid loksins a fostudaginn.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?