Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

þriðjudagur, mars 08, 2005

 

Fyrstu kynnin...

af Ástrolum eru bara fín. Mér hafdi verid sagt ad their vaeru svipadi Íslendingum. Er ekki frá tvhí ad thad sé nokkud til í thví. Ad thví leiti ad:
- Their eru mjog stoltir af afrekum annarra Ástrala í útlondum. Sérstaklega tho Maríu Danaprinsessu. Vissud thid ad hún vaeri Ástrolsk? Thau voru hér núna og thad sem their dádust ad henni. Hún var alltaf talin upp á undan honum (er hann annars ekki yndislegur eitthvad?) og líkt vid Díonu sálugu.
- Their eru mjog stoltir af landinu sínu. Ekkert land fegurra.
- Their eru ekkert sérstaklega kurteisir. Ekkert "excuse me" thegar their rekast utan í mann og Okezie finnst mjog óthaegilegt ad thad er ekkert mikid um "please, thank you" í vinnunni.

Okkur var bodid ut ad borda med eigendum apotekanna og stjornendunum og thau voru oll mj0g almennileg. thad vantadi ekki. Ja og ahugasom, serstaklega um Island (eg hlyt ad eiga avisun hja ferdamalaradi). En thau toludu lika heilmikid um folk og gerdu grin ad thvi. Folk sem vid eigum eftir ad hitta og svona. Kunni ekki almennilega vid thad. Kannski er thad bara thau, ekki Astralir almennt. Hver er eg svosem ad alhaefa...

Comments:
Veiii, glöð að þú sért farin að blogga ezkan mín. Hafðu það gott þarna hinumegin, ég hugsa oft til þín. Knús til O.
Matta
 
Gaman að fá þig í bloggheima. Fylgist spennt með!

Luv, Una
 
gleymdi einu, their flytja eiginlega engan mat inn og thad stendur a ollu "proudly produced in Australia".
 
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?