Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

laugardagur, mars 22, 2008

 
Það er orðið langt síðan ég hef sett inn fréttir hér af okkur. Þess vegna verður þetta bara í Möttustikkorðum, annars klára ég aldrei. Síðan síðast:

Kíkið á þessa slóð. Hún sýnir mynd af kyrkislöngunni að éta Wallaby-inn. Það eru 11 myndir inni á þessari síðu af þessu. http://tools.cairns.com.au/photo_gallery/photo_gallery_popup.php?category_id=1285&offset=6

Ok, læt þetta nægja í bili. Adieu.


Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?