Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, mars 27, 2008

 

Rósa 4 1/2 mánaða með tíkó.|

laugardagur, mars 22, 2008

 
Það er orðið langt síðan ég hef sett inn fréttir hér af okkur. Þess vegna verður þetta bara í Möttustikkorðum, annars klára ég aldrei. Síðan síðast:

Kíkið á þessa slóð. Hún sýnir mynd af kyrkislöngunni að éta Wallaby-inn. Það eru 11 myndir inni á þessari síðu af þessu. http://tools.cairns.com.au/photo_gallery/photo_gallery_popup.php?category_id=1285&offset=6

Ok, læt þetta nægja í bili. Adieu.


|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?