Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, október 25, 2007

 

Þessi mynd og miklu fleiri eru komnar inn á barnalandssíðuna hans Arinze. Ég dreif í því að setja þær inn núna þar sem gestirnir eru í skoðunarferð í Sydney í nokkra daga og ég er búin í skólanum. Núna er sem sagt ekkert að gera hjá mér og ég bíð bara "spennt" eftir fæðingu. Er skrifuð á laugardaginn eftir viku og vonandi bara geng ég ekki með framyfir. Nenni því alls ekki!

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?