Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

föstudagur, október 26, 2007

 
Ef að blessað barnið ákveður að koma í heiminn næsta sólarhringinn (sem ég hef reyndar engar sérstakar ástæður til að halda) þá mun fæðingin verða mun óþægilegri fyrir ljósmóðurina. Ég er nefnilega búin að gúffa í mig íslenskan lakkrís í allan dag.

Comments:
Hvenær verður eiginlega bloggað næst???? Er ekkert að frétta??
Kær kveðja til allra og Sigga, Mikki eignaðist dóttur í dag - Ása Ólafs
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?