Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, júlí 26, 2007

 
Ég kann ekki við að viðurkenna hvers ég sakna mest á þessari stundu. Arinze er í leikskólanum, Okezie í vinnunni og Harry Potter liggur í aftursætinu á bílnum fyrir utan apótekið. Þangað var hann sendur þar sem ég á að vera að bera saman sustainability reports Rio Tinto og Alcoa og treysti mér engan veginn til að hafa hann hér heimavið. Kannski ég sæki bara barnið snemma til að sleppa undan náminu. Sambýlingurinn og unglingurinn koma svo heim í kvöld.

Comments:
Eg er einmitt buin ad kaupa bokina og byrjud her i Paris. Hun kemur i veg fyrir ad eg verdi ful yfir tvi hvad unglingarnir sofa lengi a morgnana. nu eru allir gladir i Paris

k.Eyrun
 
Ég skil ekki Harry Potter. Og hvað þá að sakna hans. Alveg eins og ég skil ekki Lord of the Rings...
Erla
 
Lolla min
Eg er buin med Potter og finnst endirinn frekar markadsmidadur: ekki samt osatt en segi samt puhh.
Krakkarnir hafa verid ad spyrja um endinn en fa ekki ad vita...
Eyrun
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?