Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, desember 14, 2006

 

Hvað er...

... með fólk sem spænir af stað í bílastæðahúsi og heldur að það sé Michael bloody Schumacher?
og
... fólk sem fer yfir á rauðu sem þriðji bíll þó það sé einhver (já, ÉG) sem þarf að beygja hægri beygju?

Ég var s.s. haldin roadrage í gær. Þurfti bara að pústa.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?