Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, desember 14, 2006

 

Ground beetle.

Hvernig fyndist ykkur að búa í návígi við svona dýr? Ég er nefnilega bara alveg að venjast því. Hef reyndar ekki fengið svona í heimsókn inn og fer ekki sjálf með rusl í ruslatunnuna þegar dimmt er.

Comments:
hlakkar þú ekki bara til að knúsa einn svona?
 
hei, ert þú komin með gæludýr?
 
vantar þig kannski? var að lesa um Nonna...
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?