Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, nóvember 30, 2006

 

Svona horfir hann á Söngvaborg, fer reyndar stundum aðeins nær og prílar upp á borðið.Kíktum á kóalabjörn og sáum líka 4 metra krókódíl. Stilltum Arinze EKKI upp fyrir framan hann.

Comments:
hæhæ gott að heyra frá þér á ný :)
Allt við það sama á Íslandi. Styttist í Ástralíu ég hlakka mikið til.
kisskiss
Helga
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?