Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

sunnudagur, ágúst 06, 2006

 

Komin heim!

Já loksins loksins erum við komin eftir að hafa eytt viku í Liverpool. Þar höfðum við það reyndar alveg rosalega gott og amman þar, eða nana, tók arinze alveg að sér.

Erum núna í góðu eftirlæti hjá Eygló systur og fjölskyldu. Hlakka til að hitta alla.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?