Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

miðvikudagur, júní 21, 2006

 

Jibbííí

Var að bóka frá Manchester til Íslands. Við komum 4. ágúst (í tæka tíð fyrir þjóðhátíð ha ha) klukkan 23.35 og verðum til klukkan 17.30 þann 29. september. Nú vona ég bara að einhver vilji leika við mig í 8 vikur...

Ekki að ég sé neitt að telja niður en þegar þetta er skrifað eru nákvæmlega 1068 klst þangað til.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?