Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

fimmtudagur, febrúar 23, 2006

 

Bolludagur

Ég sá í auglýsingunum í Fréttablaðinu að bolludagurinn er að koma. Ég hef ekki fengið bollu síðan árið 2000 þar sem ég hef ekki verið heima á þessum tíma árs síðan þá. Á ekki einhver mjög einfalda uppskrift af vatnsdeigsbollum sem er ekki hægt að klúðra? Ég nenni ekki að gera þetta ef það er séns á að það mistakist. Uppskriftir sendist á thorhildur_ingadottir@yahoo.com.au
Ég væri sko alveg til í að troða mig út af bollum með búðingi og rjóma þetta árið.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?