Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

mánudagur, janúar 30, 2006

 

Barnalandssíðan

Ég er búin að skella inn fullt af myndum af litla kappanum. www.arinze.barnaland.is
Lykilorðið í albúmið og gestabókina er Cairns.

Comments:
Innilega til hamingju gamla! Tu byrd til falleg born, verd eg ad segja... : )
 
Tilkynning

Eftir að hafa skoðað myndir af Arinze Thomasi hef ég komist að þeirri niðurstöðu að hann er líkur... Mér. Hann er með hökuna mína og augun. Eyrún frænka
 
Mér finnst hann amk vera með fætur móður sinnar, svo mikið er víst :)
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?