Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

mánudagur, desember 19, 2005

 

Draugaspurning

Veit einhver hvernig draugar geta labbað óvart í gegnum vegg eða dottið þannig út úr húsi en samt gengið á gólfi án þess að detta í gegnum það? Ég er búin að spá í þessu síðan ég sá trailer með myndinni sem Reese Witherspoon og einhver eru í. Svör óskast.

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?