Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

þriðjudagur, nóvember 15, 2005

 

Bugles

Munið þið eftir "Bugles" eða Böggles eins og flestir kannski þekkja það? Ég var nefnilega búin að steingleyma því. Var reyndar aldrei sérstaklega mikill "fan" þó ég hámaði það að sjálfsögðu í mig væri það í boði - einkum og sér í lagi með góðri ídýfu. Allavega, þá var ég minnt á Böggles og það tvisvar á örfáum dögum. Það var í bíómynd og sjónvarpsþætti og það sem kom mest á óvart var að þau sögðu ekkert Böggles heldur Bjúguls! Þessir útlendingar kunna sko ekkert í framburði!

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?