Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

laugardagur, október 15, 2005

 

Það verður strákur

og honum er ætlað að koma í lok janúar.

Comments:
Það er nú ekki hægt að láta svona drengilega tilkynningu vera commentlaus - til hamingju með kúluna sem væri nú gaman að sjá mynd af ... ha, Þórhildur, ha.
Hver veit nema herran geti boðið dömunum mínum upp í dans á ættarmóti í fjarrænni framtíð?
 
þetta eru frábærar fréttir.....innilega til hamingju;)
gaman að lesa fréttir frá þér
 
Vá til hamingju með baunina..kv Ína
 
Til hamingju þórhildur mín =)
Láttu nú eina mynd fylgja handa okkur ha =)
kv
Helga Marteins
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?