Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

föstudagur, apríl 01, 2005

 

Olifur

Mer finnst olifur frabaerar. Get bordad thaer endalaust og mitt uppahald eru olifur med mondlu inni fra Spani. Keypti thaer oft i Englandi. Einn af kostunum vid gomsaetu olifurnar minar var ad eg sat alltaf ein ad theim. Eg hef adur nefnt hvad allt graenmeti er ferskt og gott her og avextirnir lika. Thid getid thvi imyndad ykkur hvad mer fannst spennandi ad smakka ferskar olifur. Hafdi aldrei sed neitt thessu likt, keypti storan pakka og hlakkadi thessi lifandi oskop til ad gaeda mer a thessu godgaeti. Jamm, ekki er ferskleikinn alltaf bestur, thvi komst eg ad. Eg aetladi bara aldrei ad losna vid vidbjodslega beiskt bragdid ur munninum a mer. Tuffadi og skyrpti og drakk hina ymsustu avaxtasafa til ad skola thessu nidur. For svo a netid til ad finna ut hvad madur gerir vid ferskar olifur. Leggja i bleyti, sjoda, elda? Neibb, ekkert nema nidursjoda thaer kom upp svo olifupakkinn minn endadi i ruslinu. Hefur einhver ykkar profad ferska olifu?

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?