Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

sunnudagur, mars 27, 2005

 

Versnadi i thvi

Kakkalakki fyrir framan rumid okkar. Grannur en langur, um 5 cm. Fyrsta landnam i svefnherberginu svo vitad se. Vid munum sofa i stofunni i nott, eg aetla ad kaupa eyrnatappa a morgun. Hjalp.

Comments:
Hæ, ég er með ráð við þessu kakkalakkamáli þínu. Farðu bara í terminator-leik og gerðu það að markmiði þínu í lífinu að verða best í útrýmingu kakkalakka. Ég er viss um að ég væri komin af stað með kústskaftið eða skóflu á eftir þeim....
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?