Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

sunnudagur, mars 27, 2005

 

Ups

Fyrir tha sem lesa thetta blogg adur en their byrja a paskaegginu: Ekki borda paskaegg!!! Eg er s.s. buin ad eta yfir mig og langar mest til ad gubba. Kannski er paskaegg med sykurpudum og hnetum kligjulegra en venjulegt Noa en samt, eg vara ykkur vid! Eitur. Fyrir tha sem lasu thetta en aetla samt ad borda paskaegg, verdi ykkur ad godu og ekki segja ad eg hafi ekki varad ykkur vid!

Comments: Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?