Lífið í Ástralíu

Þetta blogg lýsir lífi mínu frá því ég flutti til Ástralíu í mars 2005. Ég hef búið í Cobar í NSW, Cairns í QLD og nú í Mt Gambier SA. Á þessum tíma hef ég líka eignast börnin mín, Arinze og Rósu.

miðvikudagur, mars 09, 2005

 

Thad er ekki haegt ad gera allt i einu!

Eg akvad ad baeta mataraedid thegar eg kom hingad svo nu hef eg ekki bordad sukkuladi i viku en aftur a moti er hafragrautur med banana og odrum avoxtum fastur morgunmatur. Eg verd ad vidurkenna ad mer finnst hafragrautur ekki godur en med sma hunangi og avoxtum er hann ad venjast. Maginn er fullur fram ad hadegi og mig langar ekki einu sinni ad narta neitt a milli mala. Svo borda eg stundum lika hreina jogurt med avoxtum i hadeginu, ekki alltaf samt. En eins og eg segi, thad er ekki haegt ad gera allt i einu, eg er buin ad kaupa bok og dvd med likamsraektaraefingum en ekki enn farin ad bruka hana. Kemur fljott vonandi! Her virdist sem timinn milli 6 og 9 a morgnanna se vinsaelastur til hreyfingar. Vid buum her vid arbakkann og thad er stodug traffik af gangandi folki og skokkandi og flestum med hunda. Eg er a leidinni!

Nu er eg buin ad vera her i viku og hef velt einu mikid fyrir mer. Tok eftir thessu um leid en fannst eins og thad gaeti bara varla verid en nu bara verd eg ad jata fyrir mer sannleikann. Solin fer i vitlausa att! Eg veit reyndar ekkert hvar austur er eda hvad tha heldur hinar attirnar en hitt er ljost ad solin fer fra haegri til vinstri. Ekki skritid ad eg hef verid soldid ringlud thessa vikuna.

Nu svo drap eg fyrsta skordyrid i morgun! Ja, Okezie var i sturtu svo eg vard bara ad taka a honum stora minum. Krumpadi dagblad og gekk haegum skrefum ad bradinni. Agnarsmaum sporddreka. Thad heyrdist ekki einu sinni brak thegar eg med ljoshrada hamradi dagbladinu a litla lifinu. Engin eftirsja thar og med timanum verdur bradin staerri, vitid til!

Comments:
Ég er stolt af þér stelpa..skordýr er(u) skordýr og þá er ekki spurt um stærð, lögun eða kyn...bara smassa helvítið.
Áfram svona og þá verður Ástralía skordýralaus þegar ég kem sem barnapía til Herra og frú O.
 
ekki nog med thad, fann svo lika kongulo medan okezie var i vinnunni og hun fekk somu medferd. verd ekki lengi ad na tokum a thessu!
 
Skrifa ummæli

<< Home
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?